top of page
IMG_3582_edited.jpg

MJÚKUR EÐA KALDUR?

Enginn toppar ísinn frá Kjörís

Við bjóðum uppá þrjár tegundir af silkimjúkum, þéttum og bragðgóðum vanilluís úr vél frá Kjörís - tvær mjúkar og eina kalda: 
 

  • MJÚKUR án laktósa er glæný framleiðsla frá Kjörís sem kemur á óvart og leysir þann klassíka þegar af hólmi.
     

  • MJÚKUR án viðbætts sykurs. Sætuefni Maltodor er notað til að gefa ísnum sætubragð.
     

  • KALDUR - fituminni og þéttari ís sem oft er kallaður "sá gamli". 

   
Að sjálfsögðu getið þið svo bætt við súkkulaði dýfu, heitri eða kaldri sósu. 

IMG_3622_edited.jpg
bottom of page