top of page

velkomin í bongó!

IMG_3140.jpg

KÚLURNAR

hver er þitt uppáhald?

Allur ísinn okkar er framleiddur í góðu samstarfi við Kjörís, sem er nánast í bakgarðinum hjá okkur. Við bjóðum alltaf upp á 16-18 tegundir af kúluís úr ísborðinu. Þar má bæði finna sígildar bragðtegundir eins og núggat, pistasíu og romm & rúsínu, en einnig ýmis skemmtileg tvist eins og lakkrís & bláber, saltkaramellu með Snickers og kókos & hindber. 

IMG_3220.jpg

LANGAR ÞIG Í EITTHVAÐ SPES?

SÉRRÉTTIR

Heitt súkkulaði með ís, ís-pressó og harður sjeik er meðal rétta sem eru í boði

IMG_3622_edited.jpg

ÍS ÚR VÉL

að hætti Kjörís

Í meira en hálfa öld hefur ísinn frá Kjörís heillað landann enda silkimjúkur og einstaklega bragðgóður. Hægt er að velja um þrjár tegundir af vanilluís úr vél: MJÚKAN laktósafrían, MJÚKAN án viðbætts sykures og KALDAN fituminni og þéttari ís.   

NJÓTTU ÞESS AÐ SITJA INNI

Alltaf blíða hjá Bongó!

Þú þarft ekki að sitja út í bíl til að borða ísinn okkar því við bjóðum uppá næg sæti og notalegt umhverfi til að njóta veitinganna. 

IMG_3145.jpg
IMG_3113.jpg

HVAÐ KOSTAR

ÍSINN?

IMG_4491.jpg

Deildu þínum myndum á Instagram:

@bongois | #bongois

bottom of page