top of page
Bongó ísbúð - Austurmörk 6 - Hveragerði
velkomin í bongó!
KÚLURNAR
hver er þitt uppáhald?
Allur ísinn okkar er framleiddur í góðu samstarfi við Kjörís, sem er nánast í bakgarðinum hjá okkur. Við bjóðum alltaf upp á 16-18 tegundir af kúluís úr ísborðinu. Þar má bæði finna sígildar bragðtegundir eins og núggat, pistasíu og romm & rúsínu, en einnig ýmis skemmtileg tvist eins og lakkrís & bláber, saltkaramellu með Snickers og kókos & hindber.
Deildu þínum myndum á Instagram:
@bongois | #bongois
bottom of page